Eldhúsið er opið:

17:00 til 23:00 sunnudag til fimmtudags

17:00 til 00:00 föstudag & laugardag

 

Tapas- og vínsmökkun

_15B4434

Langar þig á frítt tapas-og vínsmökkunarnámskeið á Tapasbarnum- fyrir 2 ?

Við ætlum að bjóða 8 heppnum þátttakendum ásamt vini að vera með okkur í frábærri spænskri upplifun fimmtudaginn 19. maí frá 16 til 18.

Aðaláherslan í tapas- og vínsmökkuninni verður á að hafa gaman…saman.
Við smökkum 10 tegundir af vínum, sérvalin af vínsnillingnum “Tolla” Sigurbjörnssyni,
með 13 mismunandi tapasréttum og farið verður yfir galdurinn að para saman vín og mat.

Meðal rétta sem verða smakkaðir verða er t.d.

Ekta spænsk serrano, kolkrabbi, saltfiskur, beikonvafðar hörpuskeljar og döðlur, hvítlauksbakaðir humarhalar, Iberico secreto, lamb í lakkrís og ofl.

_15B4417 Þorleifur Sigurbjörnsson eða “Tolli” er alger reynslubolti og hafsjór af fróðleik um vín. Hann er íslandsmeistari vínþjóna 2016 og var að koma frá Argentínu þar sem hann tók þátt í keppninni um besta vínþjónn heims.

Ef þig langar að vera með okkur í þessari frábæru sælkeraupplifun skráðu þig á þátttökuformið hér fyrir neðan og það er aldrei að vita nema þú dettir í lukkupottinn og hreppir pláss fyrir 2.

Við drögum út 8 heppna þátttakendur mánudaginn 16. maí.



Takk fyrir skráninguna!

Vinningshafar verða dregnir út 19. október :)