Eldhúsið er opið:

17:00 til 22:00 sunnudaga til fimmtudaga

17:00 til 23:00 föstudaga og laugardaga

 

Bragðaðu á Baskalandi

Bragðaðu á Baskalandi

Dagana 25. febrúar - 01. mars eru Baskadagar á Tapasbarnum.

Af því tilefni fáum við aftur í heimsókn frábæra gestakokkinn Sergio Rodriguez Fernandez. Sergio er frá Bilbao og hefur m.a. starfað á Guggenheim safninu með Martin Berasategui, einum besta matreiðslumanni Spánar. Nýlega var veitingahús Sergio "Satélite T" valinn sem einn af 10 bestu matseðlum dagsins á Spáni af dagblaðinu El pais.

Það er um að gera að láta þetta ekki framhjá sér fara.

Baskadagar matseðill

5 tapasréttir undir áhrifum frá Baskalandi að hætti gestakokksins Sergio Rodriguez Fernandez

  • Smokkfisk tallarin með bláskel og svifi - 1890 kr

  • Confit eldaður saltfiskur með basque pil-pil sósu, romesco og svörtum hvítlauk 1.990 kr.

  • Hægeldaðar grísakinnar með hunangs-polentu og hleyptu eggi (við 58 gráður) 2.290 kr.

  • Hægeldaður lambaháls með með graskers toffee, villisveppum og rósmarín brauði 2.290 kr.

Eftirréttur

  • Sítrus súkkulaði ganache með hvítsúkkulaði maís-ís 1.790 kr.

Smakkaðu alla 5 réttina á 7.500 kr.

IMG_17544_x_sh copy Baskaland er spænskt sjálfsstjórnarhérað á Norðvestur-Spáni. Matagerð í Baskalandi er mikilvægur hluti af menningu Baska og undir sterkum áhrifum frá öllu því frábæra hráefni sem er allt í kring. Höfuðborg héraðsins er Bilbao sem er alveg upp við landamæri Frakklands og Spánar. Baskar hafa sinn eigin sérstæða stíl og þegar kemur að matargerð hafa þeir oft verið taldir með bestu matreiðslumönnum Spánar.